•18 Júní keyptum við
@evaosk97 okkar fyrstu íbúð.
•Þetta var ferli sem tók c.a. hálft ár.
Á þessu hálfa ári gerðum við kauptilboð í 10 mismunandi eignir, 9 af þeim tilboðum voru rúmlega 1-2 m.kr yfir ásettu verði en að lokum var tíunda tilboðið samþykkt og sú íbúð á ásettu verði.
•Núna, hálfu ári seinna, höfum við tekið íbúðina þónokkuð í gegn.
•Við fluttum úr 50fm2 íbúð í 90fm2 íbúð og gefur því til kynna að tæplega helmingur íbúðarinnar var tómur þegar búslóðin var flutt.
•Markmið framtíðarinnar er því að fylla í tómarúmið hægt og rólega og með því gera íbúðina að okkar.
•Ég gæti ekki verið heppnari með íbúðina okkar og að fá að njóta hennar með Evu.