4 months ago
Um helgina keppti ég á mínu öðru móti í prs-skotfimi. Eftir stífar æfingar, endalausar pælingar og útreikninga á feril kúlunnar, tókst mér að komast á verðlaunapall !! 🙂 Þriðja sætið varð mitt og þó ég segi sjàlf frà, þá er það frábær árangur sem ég er afar stolt af. Leiðin liggur bara uppàvið og undirbúningur fyrir næsta mót er þegar hafinn 😁😁🤩🤩 . . . . #prsiceland #hlad #hlað #blaserr8 #zeizzv6 #prs #skotgrund #blaser_official
Location Keflavík
Edit
Download
4 tagged users
@blaser_official
@addigeir
@dagnyr
@skotgrund
0 likes
1 comments
Vel gert 👏👏👏